Nr. 3 Umhverfi ng
Myndlistarsýning á Snæfellsnesi
Velkomin á opnun í Gestastofu Svæðisgarðsins Snæfellsnes,
að Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi 22. júní 2019 kl. 12:00
Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes,
Elísabet Haraldsdóttir, menningafulltrúi Uppbyggingarsjóðs Vesturlands
og myndlistamaðurinn Anna Eyjólfs fl ytja ræður og opna sýninguna.
Veitingar í boði.
Kl. 14:00 býðst gestum sýningarinnar að taka þátt í rútuferð umhverfi s Snæfellsnes
- leiðsögn um sýninguna og um merka sögustaði og náttúru Snæfellsness.
Athugið að það þarf að skrá sig fyrirfram í rútuferðina á netfangið:ragnhildur@snaefellsnes.is